
Básaleiga í hjarta Hveragerðis þar sem þú getur selt notaðan/nýjan fatnað sem og hluti sem þú vilt að fái nýtt heimili.
Verð á Básaleigu
*Verahvergi tekur 20% söluþóknun
1. Vika
5.490 kr.
2. Vikur
9.990 kr.
3. Vikur
14.290 kr.
4. Vikur
16.990 kr.

Um Verahvergi
Verahvergi er básaleiga í hjarta Hveragerðis þar sem þú getur selt notaðan/nýjan fatnað sem og hluti sem þú vilt að fái nýtt heimili. Hjá okkur er hægt að leigja fatabás fyrir fatnað og smáhluti og eða hillubás sem er hugsaður fyrir minni hluti, eins og leikföng, minni raftæki, ramma, skó, töskur og þ.h.
Verahvergi er staðsett á besta stað í bænum, í innan við 5 mín göngufæri frá öllum helstu blómabúðum, hótelum og veitingastöðum bæjarins. Nóg er af bílastæðum við innganginn hjá okkur og gott aðgengi fyrir alla.